Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
klínísk líffræði
ENSKA
clinical biology
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Ítalía hefur lagt fram rökstudda beiðni um að heitunum yfir kvenlækningar, augnlækningar og lungnalækningar verði breytt, að því er varðar það aðildarríki, í skránni yfir sérgreinar læknisfræði sem eru sameiginlegar öllum aðildarríkjunum og að heitunum yfir klíníska líffræði, örveru- og gerlafræði ( sýklafræði), lýtalækningar, meltingafæralækningar, efnaskipta- og innkirtlalækningar og orku- og endurhæfingarlækningar verði breytt, að því er varðar það aðildarríki, í skránni yfir sérgreinar læknisfræðinnar sem stundaðar eru í tveimur eða fleiri aðildarríkjum.

[en] Whereas Italy has made a reasoned request for the designations of gynaecology-obstetrics, ophthalmology and respiratory medicine to be amended for that Member State in the list of specialised medicine common to all Member States, and for the designations of clinical biology, microbiology-bacteriology, plastic surgery, gastro-enterology, endocrinology and physiotherapy to be amended for that Member State in the list of specialised medicine peculiar to two or more Member States;

Rit
[is] Ákvörðun ráðs Evrópusambandsins frá 1. janúar 1995 um aðlögun gerninga er varða aðild nýrra aðildarríkja að Evrópusambandinu (95/1/EB, KBE, KSE)

[en] Decision of the Council of the European Union of 1 January 1995 adjusting the instruments concerning the accession of new Member States to the European Union (95/1/EC, Euratom, ECSC)

Skjal nr.
31995D0001-163-166
Aðalorð
líffræði - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira